LEX tilefnt sem IP Company of the Year

Okkur er sönn ánægja að tilkynna að LEX hefur verið tilnefnt sem IP Company of the Year á Íslandi hjá hinum virtu Global IP Awards. Þessi tilnefning byggir á umfangsmiklum rannsóknum sem framkvæmdar eru af IAM og WTR.
Innilegar hamingjuóskir til okkar frábæra hugverkateymis fyrir framúrskarandi störf á sviði hugverkaréttar!