Arnaldur Starri Stefánsson
Arnaldur Starri hóf störf sem fulltrúi hjá LEX árið 2022 eftir að hafa starfað þar sem laganemi síðan í maí 2020. Í störfum sínum hjá LEX hefur Arnaldur Starri lagt megináherslu á fjármuna- og skattarétt.
- LEX2020-
- Háskóli Íslands, meistaragráða í lögfræði2022
- Háskóli Íslands, BA í lögfræði2020
- Menntaskólinn á Akureyri2015
- Háskóli Íslands, aðstoðarkennsla í samningarétti við lagadeild 2021
- Bókaútgáfa Codex, stjórn2020-2024
- Bókaútgáfan Codex, stjórnarformaður2023-2024
- Mentor fyrir nýnema við lagadeild Háskóla Íslands2021
- Sviðsráðsforseti félagsvísindasviðs HÍ2020-2021
- Stúdentaráð HÍ, stjórn2020-2021
- Úlfljótur, bókasala laganema, framkvæmdastjóri 2017-2020