Brynja Kristín Magnúsdóttir
Brynja Kristín er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Brynja hóf störf sem fulltrúi á LEX á árinu 2023.
Í störfum sínum hjá LEX hefur Brynja sinnt fjölbreyttum verkefnum og lagt þar megináherslu á lyfjarétt, vinnurétt, útboðsrétt og erfðarétt. Þá hefur hún sinnt ráðgjöf til sveitarfélaga og opinberra aðila um ýmis málefni.
- Héraðsdómstólar
- LEX2023-
- Málþing lögmannnsstofa2022-2023
- Lyfjastofnun2019-2022
- Háskóli Íslands, mag. jur.2021
- Háskóli Íslands, BA í lögfræði2019
- Háskóla Íslands, aðstoðarkennsla í lyfjalögfræði við lyfjafræðideild2019
- Atvinnunefnd Orators, framkvæmdastjórn 2019-2020
- Leigumarkaðsráðgjöf Orators2019
- Lögfræðiaðstoð Orators2018