Guðmundur Hólmar Helgason
Guðmundur Hólmar Helgason er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Guðmundur Hólmar hóf störf hjá LEX árið 2022 sem fulltrúi en hafði áður verið laganemi hjá Draupni lögmannsþjónustu.
Í störfum sínum hjá LEX hefur Guðmundur Hólmar lagt megináherslu á vinnu- og starfsmannarétt, verktaka- og útboðsrétt auk persónuverndar.
- Héraðsdómstólar
- LEX2022-
- Draupnir lögmannsþjónustu, laganemi2021-2022
- Háskólinn í Reykjavík, ML2022
- Háskólinn í Reykjavík, BA í lögfræði2016
- Menntaskóli Akureyrar2012