Heiður Heimisdóttir
Heiður Heimisdóttir er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Heiður hóf störf sem fulltrúi á LEX á árinu 2021, að lokinni útskrift frá lagadeild Háskólans í Reykjavík.
Í störfum sínum fyrir LEX hefur Heiður lagt megináherslu á málarekstur fyrir dómstólum og hefur flutt fjölda mála á sviði skaðabóta- og vátryggingaréttar. Þá hefur hún sinnt fjölbreyttum verkefnum á sviði hjúskaparéttar, vinnuréttar, eignaréttar og stjórnsýsluréttar.
- Héraðsdómstólar
- LEX2021-
- Sjóvá Almennar tryggingar hf, ráðgjafi á tjónasviði2021
- Sjóvá Almennar tryggingar hf, sölu- og þjónusturáðgjafi2018-2019
- Arion banki, þjónusturáðgjafi2017
- Íbúðalánasjóður, ráðgjafi2014-2016
- Héraðsdómslögmaður2022
- Háskólinn í Reykjavík, M.L í lögfræði2021
- Háskólinn í Reykjavík, B.Sc í viðskiptafræði með lögfræði sem aukagrein 2017
- Háskólinn í Reykjavík, B.A í lögfræði með viðskiptafræði sem aukagrein2017
- Fjölbrautaskóli Vesturlands2012