Beint í efni

Sigríður Harradóttir

Lögmaður • Fulltrúi

Sigríður er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum. Sigríður hóf störf sem fulltrúi hjá LEX í maí 2019. Í störfum sínum hjá LEX hefur Sigríður lagt megináherslu á ráðgjöf á sviði félaga- og fjármálaréttar ásamt því að sinna ráðgjöf til fyrirtækja.

Þá hefur Sigríður sinnt fjölbreyttum verkefnum á sviði vinnuréttar, samningaréttar og skaðabótaréttar ásamt málflutningi fyrir héraðsdómstólum.

    • Héraðsdómstólar
    • LEX2019-
    • Vátryggingafélag Íslands hf.2018-2019
    • Innanríkisráðuneytið, starfsnám2017
    • Héraðsdómslögmaður2020
    • Háskóli Íslands, meistaragráða í lögfræði2018
    • University of Milano – Bicocca, erasmus skiptinám2016
    • Háskóli Íslands, BA-gráða í lögfræði2016
    • Verslunarskóli Íslands2012
    • Háskóli Íslands, aðstoðarkennari í bótarétti I við lagadeild 2017
    • Lögfræðiaðstoð Orators2018
    • Leigumarkaðsráðgjöf Orators 2017-2018
    • Nefndarstörf á vegum Orators2014-2015