Þórunn Eylands Harðardóttir
Þórunn Eylands hóf störf sem fulltrúi hjá LEX í júní 2024 að lokinni útskrift frá lagadeild Háskóla Reykjavíkur, eftir að hafa starfað þar sem laganemi samhliða námi frá maí 2023. Í störfum sínum hjá LEX hefur Þórunn lagt megináherslu á verkefni á sviði fullnustu- og skuldaskilaréttar. Þá hefur hún sinnt fjölbreyttum verkefnum á sviði erfðaréttar, fasteignakaupréttar og skaðabótaréttar.
- LEX2023-
- ADVEL lögmenn 2021-2022
- Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu2020
- Háskólinn í Reykjavík, ML í lögfræði 2024
- Háskólinn í Reykjavík, BA í lögfræði2022
- Háskólinn í Reykjavík, aðstoðarkennari í aðferðarfræði I2022